Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég.

1. Ef nýju skórnir eru að þrengja að þér einhversstaðar, farðu þá í þykka sokka og svo í skóna. Taktu svo hárblásarann og láttu hann blása heitu lofti á þann stað sem er of þröngur. Það mun gera kraftaverk!

enhanced-buzz-1228-1372861874-25

2. Ef þú sullar á þig rauðvíni þá er eitt það besta til að ná því úr, hvítvín. Ef þú hellir hvítvíni á blettinn mun hann mjög líklega nást úr. enhanced-buzz-1354-1372864108-10

3. Settu glært naglalakk innan á hringana þína ef þeir eru að skilja eftir sig gráa/græna rönd á fingrunum þínum

enhanced-buzz-1680-1372862016-12

4. Merktu lyklana þína með mismunandi lit af naglalakki
enhanced-buzz-1846-1373307028-10

5. Krókar fyrir sturtuhengi eru snilld til að halda uppi töskum inni í skáp

grid-cell-4951-1373304233-42

Skyldar greinar: 

Skemmtileg og öðruvísi húsráð

Enn fleiri húsráð

SHARE