Orkudrykkur sem inniheldur gullflögur – WTF? – Myndir

Þessi drykkur heitir WTF? og er náttúrulegur orkudrykkur án sykurs. Hann er framleiddur í Þýskalandi og það sem gerir hann svo sérstakan er að í honum eru gullagnir.

wtf- gold lady with  blackberry IIHIH

 

Flöskurnar eru ótrúlega flottar og kassarnir utan um eru ekki síðri og hafa framleiðendur drykksins unnið til verðlauna fyrir heimasíðuna fyrir drykkinn. Drykkurinn er með brómberjabragði og inniheldur líka, ginseng. C-vítamín, Níasín, B6- Vítamín, B12- vítamín, koffein og að sjálfsögðu gullflögurnar.

WTF Energy drink Gold Man IIHIH

 

SHARE