Ostakaka með ananas og kókos – Uppskrift

Ostakaka med ananas og kokoshnetu 

Fyrir 6-8 manns

Efni:

SKELIN

 • 1-1/2 bolli  graham kex
 • 1/2 bolli bráðið smjör
 • 6-8 glös

FYLLINGIN

 • 225 gr. rjómaostur (til matreidslu)
 • 1 bolli þeyttur rjómi
 • 1/4 -1/2 bolli  agave syrop
 • 1 tsk. vanilludropar
 • 1/2 bolli hakkaður ananas
 • 1/2 bolli kókosflögur (og svolítið meira til skrauts)
 • Þeyttur rjomi til skrauts (ef vill)

Aðferð:

 1. Blandið  muldu  Graham kexinu og smjöri saman í lítilli skál og skiptið því jafnt í glösin, (sja mynd) .
 2. Látið ost, rjóma, syrop, vanilludropa, ananas og kókosflögur í skál, hrærið með handþeytara þar til blandan er létt og komin vel saman. /skiptið blöndunni upp í glösin og kælið.
 3. Áður en eftirrétturinn er borinn fram má bæta svolitlum þeyttum rjóma og kókosflögum ofan a hvert glas.

Njótið vel!

SHARE