Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þetta er dásamlega fljótlegur og bragðgóður grænmetisréttur, í...
Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabringur
1 pakki Ritzkex
1 poki rifin ostur
seson all krydd
matarolía
Aðferð:
Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...