Elsta keppnifimleikakona í heimi heitir Johanna Quaas (fædd 20. nóvember 1925) og keppir hún reglulega 88 ára að aldri á fimleikmótum fyrir áhugafólk. Það sem hún getur gert er með sanni sagt ÓTRÚLEGT.

 

SHARE