Þessi kurlkjúklingur segir kex þegar bitið er í og rennur ljúflega niður með ljúffengu sætkartöflusalatinu. Mjög einfalt, hollt og gott á huggulegu vetrarkvöldi.
Sætkartöflusalat
1 ½...
Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:
Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.
650 gr Nautahakk
1 1/2 msk kartöflumjöl
beikon bréf lítið
2 egg frekar stór
mjólk
ostur
krydd
Hakkið...
Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.
Nautagúllas í tómatsósu
ca 400 gr Gúllas
2 dósir af niðursoðnum tómötum
4-6...