Óttast að hann eigi ekki langt eftir

Matthew Perry gengur alls ekki vel í lífinu um þessar mundir. Hann er einstæðingur og flakkar á milli hótela og spítala. Eini félagsskapur Matthew eru barþjónar í New York þegar hann dvelur þar í íbúð sinni.

Sjá einnig: „Þetta var bara geðveiki“ – Fyrrum kærasta Matthew Perry segir frá

Heimildarmenn Radar Online segja að Matthew hafi dvalið um tíma á rándýru hóteli eftir aðgerð sem hann fór í á seinasta ári. Hann veiktist í meltingarfærum og var á spítala í marga mánuði.

SHARE