„Þetta var bara geðveiki“ – Fyrrum kærasta Matthew Perry segir frá

Fyrr í þessum mánuði fór Matthew Perry í bráðaaðgerð á meltingarfærum og var hætt kominn. Allir í fjölskyldunni hans héldu strax að það allra versta hefði gerst, að Matthew hefði fallið. Það hefur ekki verið sannað en Matthew hefur, árum saman, barist við fíkn og hefur talað opinskátt um það í nokkur ár.

Nú hefur fyrrum kærasta Matthew, Kayti Edwards, komið fram í viðtali þar sem hún talar um hvernig hún komst í tæri við fíknivanda Matthew frá fyrstu hendi.

SHARE