Óvenjuleg saga íkorna – Fannst lífvana úti í kuldanum – Myndir

Dásamleg saga um mann sem fann lítinn veikan íkorna þegar hann var úti einn daginn. Hann hélt að litli íkorninn myndi ekki lifa lengi, án hjálpar, svo maðurinn tók hann með sér heim.

Þegar íkorninn fannst var hann krullaður upp í svona hring
110
Maðurinn setti íkornann í peysuna sína og ofan í glasahaldarann í bílnum á leiðinni heim
27
Þegar heim var komið var búið til ból fyrir litla krúttið í skál, með hitapoka og ofan í örsmárri körfu
35
Þar svaf íkorninn lengi, lengi og virtist vera alveg útkeyrður
45
Þegar hann vaknaði, var hann orðinn svangur og var tilbúinn að fá að borða
54
Svo var hann baðaður
65
Og þá var hann tilbúinn að hitta nýju foreldra sína, hundana
73
Íkorninn var strax tekinn í sátt og boðinn velkominn
83
Svo fékk íkorninn að jafna sig, svo hann kæmist nú út að leika
92
102
 Úr þessu varð svo til fallegur og dýrmætur vinskapur
121
112
Öruggur staður fyrir lítinn íkorna
141
161
19
SHARE