Paris Jackson fagnaði 18 ára afmæli sínu með  því að heiðra minningu föður síns, Michael Jackson, með því að fá sér nýtt húðflúr.

Sjá einnig: 17 ára gömul dóttir Michael Jackson sækir fundi hjá AA

Paris deildi mynd af flúrinu á Instagram í gær og er það á handlegg hennar og eru þetta orðin „Queen of My Heart“ í skrift Michael.

 

  „Allir líta á hann sem konung poppsins. Fyrir mér var hann líka konungur hjarta míns“ skrifaði Paris við myndina.  

Sjá einnig: Dóttir Michael Jackson er orðin fullorðin

 

Paris Michael Jackson got her tattoo today, letters from her father, so sweet. #parisjackson and Austin Brown her cousin.

A photo posted by Justin’s Dermagraphink Tattoo (@dermagraphink) on

Í júní næstkomandi eru komin 7 ár síðan Michael lést, aðeins 50 ára gamall.

SHARE