Parmesan kjúlli – Rögguréttir

Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar.

Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti til ykkar sem hafið keypt bækurnar og stutt þannig Umhyggju félag langveikra barna þá henti hún þessari fram.

Uppskrift:

4 kjùklingabringur
1/2 bolli ljòs raspur
50 gr rifinn ostur
Salt og pipar eftir smekk
1/2 dòs sýrður rjòmi
2 msk mæjónes
1 msk dijon sinep
1 tsk timjam
1/ 2 bolli parmesan ostur.

Aðferð blanda saman ì skál raspi, parmesamosti, og kryddi.

Ì aðra skál fer sýrður rjòmi, mæjónes , og djion sinnep. Smyrja bringurnar með sýrða rjòmanum mæjò og dijon, smyrja vel bringurnar og setja svo ì raspinn og kryddblönduna. Setja svo ì ofn ca 50 mìn á 160 gráður.

Bera fram með salati og heimlagaðri hvìtlaukssòsu og brùnni piparostasòsu namm namm

SHARE