Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól

Gamla góða perlið býður upp á endalausa möguleika þegar kemur að formi og hönnun. Með nýjum tískustraumum ganga perlurnar í endurnýjun lífdaga og ný mynstur líta dagsins ljós.

Það er nokkuð áberandi á Pinterest að vinsælt sé að perla ýmiskonar hreindýra-mynstur sem hægt er að hengja upp í glugga eða á jólatréð.

Hún.is birti nýlega föndurþáttinn Perlaðu snjókorn fyrir jólin sem fékk góðar undirtektir og ljóst er að perlið lifir enn góðu lífi.

Hér að neðan fylgja nokkrar hugmyndir og mynstur af mismunandi hreindýrum

28c6644e3e72bd1bc68ffbe3a18ca6bf

Svona hreindýr er langflottast í svörtum perlum

 

14742831-pixel-silhouettes-of-deers-christmas-pixel-deer

Falleg hreindýra-sería sem kæmi vel út í bæði svörtu og hvítu

Screen Shot 2014-12-09 at 12.09.28

Hornin á hreindýrinu eru viðkvæm og mikilvægt að strauja vel

da5e6b6749e7377032d667bef1fb4180

Lítið hreindýramynstur sóma jólatrénu vel

8e96279ac80c6ead23a9a694d3fb4dfd

c2b2cb3791ff7624a355a3efb4ee4c06

Mismunandi mynstur sem eru falleg í lit einnig

3ed2b97569223f5c280bebc929d9e9a3

 3f93be5163165638e4a7eee869703b00

Heimild: Pinterest

Tengdar greinar:

Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin

Jólaföndur sem börnin ráða við

Fallegar skreytingar fyrir heimilið

SHARE