Píanóleikari vekur mikla athygli í París

Þessi maður kom með píanó sem hann dróg á eftir sér á hjóli í Bataclan leikhúsið í París. Hann settist við píanóið og spilaði lag John Lennon, Imagine.

 

Sjá einnig: Öryggisvörður spilar á píanó og það er tekið upp án hans vitundar

Svo fallegt framtak hjá þessum flott manni.

https://www.youtube.com/watch?v=ynsq5ms9lvI&ps=docs

SHARE