Pínulítið golfbarn BRJÁLAST þegar hann nær ekki holu í höggi

Hér má sjá pínulítið golfbarn raða vandlega upp kúlunni á vellinum áður en hann reiðir til höggs – kúlan rúllar rétt fram hjá holunni og skyndilega brjálast barnið. Algerlega. Því næst kastar barnið frá sér kylfunni, kastar sér flötu á golfvöllinn og byrjar að sprikla á grasinu. Öskrandi af bræði yfir að missa af holunni.

Þetta er AÐEINS of fyndið!

Það er ástæða fyrir því að þetta var á 50% afslætti

Sjáðu tvær litlar stúlkur trekkja upp flugálfinn sinn í síðasta sinn

Reynir að skamma börnin sín

SHARE