Geturðu ímyndað þér að búa í 8 fm íbúð? Þessi íbúð er í París og er ótrúlega vel skipulögð og einföld. Hún var hönnuð af Kitoko Studio fyrir au pair sem var að koma til borgarinnar.
Ljósmyndirnar voru allar teknar af Fabienne Delafraye.
Sjáið rúmið sem er efst
Allt sem þú þarft er innbyggt í þessum hirslum
Baðherbergið er lítið en þar er allt til alls