Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi

Þau Marta og Adam komu og dvöldu í 18 mánuði á Íslandi. Hann skrifaði á síðuna þeirra:

Einn daginn vaknaði ég með það svo sterkt á tilfinningunni að það væri kominn tími til að kanna hið óþekkta. Ég og Marta pökkuðum saman dótinu okkar og fórum til Íslands. Það kom svo á daginn að við dvöldum þar ekki bara í viku eða tvær heldur í 18 mánuði. Við skoðuðu hraun, borðuðum hákarl, börðumst við storma, sluppum við eldgos og við höfum farið að elska þetta land. Ég hef tekið mikið af myndum á þessum tíma af öllu sem við kemur landinu.

 

Kannast þú við eitthvað af þessum stöðum?
In the faraway land | Westfjords

Northern Lights dancing above an abandoned farmhouse | Westfjords

We met this lovely arctic fox while hiking in the Westfjords.
Where silence echoes | Mjóifjörður

This vast open space | Mjóifjörður

Staring into the abyss | Dettifoss

In search of elves | Hólmanes

Rain patters lightly | Westfjords

On the way to Djupavik | Westfjords

What remains | Reykjanes

Absorbing emptiness | Westfjords

Let's go for a walk | Krafla
Northern Lights never stop to fascinate | Stafafell

Entrance to the centre of the Earth | Krafla

Sometimes you just want to hide somewhere | East Fjords
Abandoned farmhouse | Westfjords

Pounding the rocks | Dynjandi

Winter is coming | Westfjords
Is there anybody out there? | Westfjords

Þau eru ekki enn farinn frá Íslandi og þið getið fylgst með ferðum þeirra á biteoficeland.com og á instagram.com/bite.of.iceland.

SHARE