Post Malone datt mjög illa á tónleikum í gær í St. Louis. Hann var í miðju lagi og komu menn á sviðið til að hjálpa honum á fætur og var hann svo fluttur á spítala til eftirlits. Þetta stytti auðvitað tónleikana smávegis og bað Post Malone aðdáendur sína innilega afsökunar á þessu í dag, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér.

Sjá einnig: Er Cara Delevingne andlega veik?

Hér má sjá myndband af atvikinu:

SHARE