R Kelly brotnar niður – „Ég gerði þetta ekki!“

Við sögðum frá því hér fyrir skemmstu þegar út kom heimildarmyndin Surviving R Kelly þar sem talað er við fjölmargar konur, sem eiga það sameiginlegt að hafa verið fórnarlömb söngvarans R Kelly.

Nú hefur R Kelly komið fram í viðtali hjá CBS This Morning þar sem hann neitar fyrir að hafa gert nokkurn hlut, en hann á að hafa misnotað margar stúlkur frá aldrinum 13 til 17 ára.

 

 

SHARE