Ráðist á Kim Kardashian í París

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West voru að koma á Tískuvikuna í París í gær þegar maður réðist á Kim og olli töluverðu uppþoti á staðnum.

 

Kanye kemur fyrstur út úr bílnum og næst kemur Kim en þá kemur maður með gulan trefil að henni og virðist vera að grípa í hana. Móðir Kim, Kris Jenner, heyrist öskra: „Stop it“ þegar þetta á sér stað.

 

SHARE