Raida jógurtsósa

Ummmm…. Ég elska þessa sósu.

Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2.

Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum.

Uppskrift:

1 dós grísk jógurt

1 rauð paprika

1 rautt chilli, fræhreinsað

1,5 msk fersk mynta

1/2 gúrka

4 msk hunang

Aðferð:

Skerið papriku og chilli smátt, fínsaxið myntuna, rífið gúrkuna út í og blandið öllu saman. Smakkist til með hunangi.

Sjá meira: Aspas ýsugratín

Fáðu þér gríska stemmingu og hafðu þessa sósu með kjöti eða fiski.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here