Refur í jólapakkann hennar

Það er oft ótrúlega erfitt að finna jólagjöfina hennar!

Um daginn var ég einu sinni sem oftar á rölti á Laugaveginum og rambaði inn í kvenfataverslunina Kroll á Laugarvegi 49 og þá sá ég það, sem ég er handviss um að myndi hitta beint í mark hjá flestum konum, refafeldur!

 

002

004

008

Í Kroll fást glæsilegir refafeldir í mörgum litum og týpum, bæði vesti, kragar og treflar.

010

Já, þeir eru einstaklega fallegir og á góðu verði, frá 14.900 kr.

 

011

024

026

028

Ef þig vantar jólagjöf handa þinni, þá endilega kíktu við í Kroll og skoðaðu úrvalið sem er þar.

SHARE