Richard Gere á von á barni

Richard Gere (69) á von á barni með eiginkonu sinni Alejandra Silva (35).

Þau fóru á dögunum og fengu blessun frá engum öðrum en Dalai Lama og þessi mynd var birt á Instagram.

 

Richard og Alejandra gengu í hjónaband í apríl en Richard á 18 ára son frá fyrra hjónabandi og Alejandra á 5 ára gamlan son fyrir.

 

SHARE