Ricky Martin (47) á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, Jwan Yosef. Ricky tilkynnti þessa gleðifregn á 23. þingi Human Rights Campaign í Washington.

Í ræðu sinni sagði Ricky: „Fjölskyldan mín er hér. Jwan, ég sé þig ekki en eiginmaður minn, ég elska þig. Fallegu tvíburarnir mínur Valenting og Matteo eru líka hérna. Ég elska ykkur af öllu hjarta. Þið gefið mér innblástur og styrk alla daga og hvetjið mig til góðra verka. Þið eruð æðislegir!“

Sjá einnig: Íslensk konar kallar eftir hjálp

Hann bætti svo við: „Meðal annarra orða, þá eigum við von á barni. Við erum bara að bíða. Ég elska stórar fjölskyldur.“

SHARE