Robert Downey Jr tekur lagið – Hvernig finnst ykkur?

Það eru kannski ekki allir sem vita það en Robert Downey Jr. er ekki bara fantagóður leikari, heldur getur hann líka sungið.
Sting hélt upp á 60 ára afmælið sitt 2011, en myndband af flutningi hans og Downey er fyrst núna að birtast á netinu.
Saman tóku þeir lag fyrrum hljómsveitar Sting Police “Driven to tears”

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”xiuzFNtki60″]

SHARE