Robert Pattinson sjóðheitur í Dior

Þessar sjóðheitu myndir voru teknar af Robert Pattinson (30) í Dior Homme fyrir vorherferðina 2017.

robert-pattinson-dior-11

Myndirnar eru teknar á strætum Parísarborgar og eru svarthvítar og koma svakalega vel út.

Rob sagði: „Ég verð alltaf orðlaus yfir fegurð Parísar og tóm stræti og sund á kvöldin eru svakalega falleg. Það eru öll sjónarhorn eins og atriði úr bíómynd.“

robert-pattinson-dior-21

Leikarinn hefur verið andlit Dior frá því 2012 og var líka módel fyrir haustherferðina 2016.

 

 

SHARE