Þessi uppskrift er einföld en alveg svakalega góð! Hún kemur frá Gotterí.is
Rósmarín og Chili möndlur
2 msk Extra virgin ólífuolía
1 msk rósmarín
1 tsk Chiliduft
1 tsk...
Mexikósk ýsa
Fyrir 2-3
Innihald
450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð
100 g magur ostur, rifinn
4 dl salsa
Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar
1 tómatur, skorinn...