Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Söngvarinn Sam Smith er maðurinn á bakvið ballöðurnar I’m Not The Only One og Stay With Me sem hafa hljómað duglega í útvarpinu síðastliðna mánuði.

Hér má heyra hann taka lagið Have Yourself A Merry Little Christmas

Tengdar greinar: 

Grammy 2015 þessi eru tilnefnd til verðlauna

Annað frábært jólalag með Pentatonix

Eistnahljóm – hvað er skemmtilegra en karlmenn og jólalög

SHARE