Scarlett og Matthew sæt saman í nýrri auglýsingu Dolce & Gabbana

dolce-and-gabbana-the-one-packshot

 

Dolce & Gabbana setja mest seldu ilmvötn sín aftur á markað í nýju útliti og með nýrri auglýsingaherferð. Um er að ræða dömuilminn sem var fyrst settur á markað árið 1992 og herrailminn sem kom fyrst á markað 1994.

scarlett-johansson-and-matthew-mcconaughey-in-new-dolce-and-gabbana-the-one-ad-by-peter-lindbergh-inside

Leikararnir Scarlett Johansen og Matthew McConaughey eru sjóðandi heit saman á myndunum sem ljósmyndarinn Peter Lindberg tók. Fleiri myndir og auglýsing verða birtar á hun.is um leið og auglýsingaherferðin byrjar.

 

 

 

SHARE