Segist vera dæmd fyrir að vera „hot“ mamma

Það er vandlifað í þessum heimi. Jen (31) frá New York segist vera dæmd af öðrum foreldrum fyrir hvernig hún klæðir sig og hvernig hún lítur út. Hún og Stephen (43) eiga þrjú börn úr fyrri samböndum og hefur hún verið kölluð gullgrafari af því hún er með manni sem er 12 árum eldri en hún.

Jen segist elska lýtaaðgerðir og Stephen er meira en til í að borga fyrir þær. Börnin eru ánægð með útlit mömmu sinnar því það auki þeim vinsældir í skólanum en í stórfjölskyldunni er fólk misánægt með Jen.

Sjá einnig: Stórkostlegur flutningur á laginu „The prayer“

SHARE