Sérð þú hvað er athugavert við þessa hönnun?

Stundum verða mönnum á mistök. Það getur komið fyrir á bestu bæjum. Það hefur eitthvað klikkað við byggingu á þessum byggingum víðsvegar um heiminn. Bored Panda tók saman mikið af svona myndum og við birtum nokkrar af þeim hér:

1. Hvernig á maður að komast út á svalirnar? Utanfrá? Eða útum gluggann?

2. Af hverju var þetta byggt þarna ofan á?

3. Hvernig kemst maður á þetta klósett?

4. Hmmm. Hvað er með þessar hurðir?

5. Listaháskóli í Argentínu.. hefði frekar giskað á fangelsi…

6. Af hverju myndi maður gera þetta?

7. Það sjást útlínur af hurð, en…

8. Já það er bað, en sjáið þið sturtuna fyrir aftan?

9. Af hverju?

10. Já ætlarðu að setja glugga hér? Geggjuð hugmynd! Áfram þú!

Mynd tekin í Bratislava

11. Það gleymdist að setja hurðargat á þessa íbúð í London. Þess vegna er gengið inn um glugga.

12. Aftur? Er þetta gert úti um allan heim?

13. Eru svalirnar tilbúnar?

14. Vel gert!

15. Íbúð með svölum … sem enginn kemst út á

16. Af hverju þurfti að gera þetta svona?

17. Maður verður bara reiður!

18. Hver á að nota þessa hurð?

19. Þetta gengur eiginlega ekki upp!

20. Mjög hentugur skápur

21. Útikamar í Mexíkó. Þetta er nú ekkert svo skrýtið kannski.

22. Er þetta bara alltaf að gerast?

23. Já greinilega!

24. Já auðvitað setjum við hurðina þarna megin

25. Notum bara brunastigann! Eða ekki!

26. Af hverju er einn stafur öðruvísi?

27. Hvað er að gerast hér? Þetta er óskiljanlegt!

28. Maður vill skilja þetta en það er eiginlega ekki hægt…

SHARE