Sérð þú konuna? – Mynd sem leikur á augun

Það fyrsta sem maður sér þegar maður horfir á þessa mynd er karlmaður. En ef maður lokar næstum því augunum og horfir í gegnum smá rifu á augnlokunum sér maður brosandi konu!

Það var rússneskur listamaður sem gerði þessa mynd.

SHARE