Setið á mynd með sveinka í 34 ár samfleytt – myndir.

Bræðurnir Martin og Michael Grey hafa haldið þeirri hefð í 34 ár að sitja í fanginu á Jólasveininum og láta taka af sér mynd. Í fyrstu væntanlega tilneyddir, en í dag af fúsum og frjálsum vilja og nú hafa börnin þeirra bæst við.
Bræðurnir vonast til að halda hefðinni áfram um ókomin ár.
Myndirnar eru skemmtilegar og sýna hvað tíðarandi og tíska breytist.

SHARE