Shakira er gullfalleg ófrísk – mynd

Shakira hefur alltaf verið falleg, en það má með sanni segja að það geisli af henni þessa dagana en hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Gerard Piqué. Shakira birti eftirfarandi mynd af sér á Facebook til þess að vekja athygli á því að það eru ekki allar konur sem eru það heppnar að fá að fæða barn við góðar aðstæður eins og við erum vön. Shakira biður fólk vinsamlegast um að styrkja Unicef og afþakkar allar sængurgjafir. Falleg kona með fallegt hjarta!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here