Þessi stúlka barðist við átraskanir og deildi þessari mynd á netinu fyrir aðrar stúlkur til að sjá með þessum texta:

Eftir 4 ár hef ég sigrast á búlimíu, anorexíu og öðrum átröskunum. Ég er orðin helmingi þyngri en ég var en líka helmingi hamingjusamari!

anorexia

SHARE