Sjáðu hvað gerist ef þú ætlar að steikja beikon með sléttujárni

Við Guðrún, sem erum ritstjórar Hún.is, höfum gaman að allskyns tilraunum og skemmtilegheitum. Við veltum því fyrir okkur um daginn hvað gerist ef maður steikir beikon með sléttujárni. Er það hægt?

 

Sjá einnig: Borðaði 182 sneiðar af beikoni á 5 mínútum

SHARE