Sjáðu hvernig bílbeltin bjarga mannslífum

Þessar svakalega áhrifaríku myndir sýna glögglega að bílbeltin virka. Myndirnar eru hluti af herferð NZ Transport Agency (NZTA) og er herferðinni ætlað að draga úr fjölda dauðsfalla á vegum NZ. Samkvæmt þeim deyja um 90 manns á ári á vegum þeirra, af því að þeir spenntu ekki beltin. Flestir sem dóu voru ungir menn. Þessir menn eiga það sameiginlegt að hafa lifað bílslys.

Liam Bethell

Mynd: ourproductionteam

Kahutia Foster

Mynd: ourproductionteam

 

Dion Perry

Mynd: ourproductionteam

 

Dan Mason

Mynd: ourproductionteam

 

Rick Haira

Mynd: ourproductionteam

Dylan Chirnside

Mynd: ourproductionteam

 

Willy Carberry

Mynd: ourproductionteam

 

James Mcdonald

Mynd: ourproductionteam

 

Will Giles

Mynd: ourproductionteam

James Liberona-Feek

Mynd: ourproductionteam

Hér eru viðtöl við nokkra af þessum mönnum.

Myndband: NZTransportAgency

Myndband: NZTransportAgency

Myndband: NZTransportAgency

Myndband: NZTransportAgency

Það höfðu margir eitthvað að segja um þetta: 

Þekkir þú fólk sem spennir ekki beltin við akstur? Merktu þá endilega hér fyrir neðan <3

 Heimildir: Bored Panda
SHARE