Sjáðu karlmenn prófa bikínívax

Bikínivax er ekki þægilegasta upplifun í heimi og sennilega halda margir karlmenn að það sé ekkert tiltökumál að halda þessu svæði hæfilega snyrtilegu – án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað þeir eru að tala.

Sjá einnig: Brasilískt vax: „Úps! Þarna fór píkan á mér!“

Þessir ágætu menn ákváðu að láta slag standa og prófa bikínivax.

Og hver var útkoman?

Nei, þetta var ekki eins lítið mál og þeir héldu!

SHARE