Það er svo fallegt að sjá sólina koma upp og setjast og við höfum nú flest upplifað falleg sólsetur eða sólaruppkomur. Ég fann þessar myndir á netinu af sólaruppkomu á Mars og varð ofsalega hrifin.

wcth_mars_640_04

Myndirnar voru teknar fyrir BBC og National Geographic af Kees Veenenbos.

Þessar myndir eru svo fallegar og kyrrðin í þeim skín svo vel í gegn, að maður nánast finnur fyrir henni.

 

SHARE