Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Söngkonan Pink tók hið yndislega jólalag „The Christmas Song“ í jólasjónvarpsþætti Disney í síðustu viku og hafði með sér níu ára dóttur sína. Það er óhætt að segja að tóneyrað og hæfileikarnir gangi í ættir hjá þeim mæðgum. Svo er líka svo yndislegt að fylgjast með dóttir hennar horfa aðdáunaraugum á móðir sína á meðan hún syngur.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here