Sjarmerandi íbúð í miðborginni – Myndir

Þessi íbúð er á tveimur hæðum í virkilega virðulegu húsi á Laufásveginum. Bæði hús og íbúð hafa farið í gegnum miklar endurbætur og er sjarmerandi eign. Ekki skemmir fyrir að húsið stendur á góðum stað á Laufásveginum sem gerir útsýnið stórfenglegt. Beint yfir Fríkirkjuna og Reykjavíkurtjörn. Þetta hús er einn af mörgum gullmolum miðborgarinnar, en íbúðin er til sölu á 49,9 milljónir.

 

 

 

SHARE