Sjóðandi heit sumarspá fyrir stjörnumerkin tólf: 2014

Stjörnurnar hafa talað og þær hafa reynst sannspáar fram að þessu! Hvað felur sumarið í sér fyrir stjörnumerkin tólf? Eru sjóðheitar stundir í vændum fyrir Vatnsberann og á Fiskurinn von á arfi? Tekst Steingeitinni að knýja samninga í gegn og hvað er í vændum fyrir Nautið? Ertu forvitin/n um komandi tíma? Viltu vita hvað morgundagurinn ber í skauti sér?

Ertu skotin/n í Ljóni, en veist ekki hvaða nálgun þú ættir að beita? Viltu vita hvernig ástkona Steingeitin er? Allt þetta og meira til er að finna í sjóðheitri sumarspá sem völvan veitti Hún.is góðfúslega í té. Sumarið er tíminn, gott fólk og sjóðheitur tími er að renna í garð.

Smelltu á þína spá til að lesa meira:

hruturinn

Hrúturinn: “Veit hvað hann vill og sækist óttalaust eftir því” 

Nautið

Nautið: “Lítur málefni ástarinnar ekki léttvægum augum”

 

tviburinn

Tvíburinn: “Nýtur ögrandi og stríðnislegra atlota”

krabbinn

Krabbinn: “Blóm og konfekt, hjörtu og himinháar hugmyndir” 

Ljónið

Ljónið: Daðurmild frjósemisorka einkennir sumarmánuðina”

 

Meyjan

Meyjan: “Feykilega skemmtilegur félagi” 

Vogin

Vogin: “Fríðindi, fliss og fáránlega skemmtilegt daður” 

sporðdrekinn

Sporðdrekinn: “Slyngur elskhugi og varkár í tilhugalífinu”

 

Bogmaðurinn

Bogmaðurinn: “Leitandi í eðli sínu, ástríðufullur og stríðinn” 

Steingeitin

Steingeitin: “Klífur kæruleysislega á brattann í einkalífinu”

Vatnsberinn

Vatnsberinn: “Fantasíur, hlutverkaleikir og vitrænn svefnherbergisgalsi” 

Fiskarnir

Fiskarnir: “Elska með öllum skilningarvitum” 

SHARE