Ef þú ert hrifin af djörfum og öðruvísi hárgreiðslum og klippingum þá muntu falla fyrir vor- og sumartískunni í ár. Samkvæmt síðum eins og Style.com og Fashionising.com er tískan skrautleg og skemmtileg fyrir komandi vor og sumar. Hér eru nokkrar myndir af skemmtilegum klippingum og greiðslum sem verða þær „heitustu“ í sumar.

Þessi greiðsla er kölluð mjaltastúlkufléttan

Screen Shot 2014-02-26 at 6.51.02 PM

 

Rebecca Minkoff, Nicole Miller (image)

Lágt tagl

spring-2014-beauty-trends-low-pontails

Jill Sander

Bob klippingar

spring-2014-hair-trends-bob-hairstyles

Altuzarra, Marc Jacobs

Hliðarskiptingar

spring-2014-hair-trends-side-part

 

 Dries Van Noten, Lanvin

Mjúkir liðir

spring-2014-hair-trends-soft-waves

 Allskonar aukahlutir í hárið verða líka í tísku og það er eitthvað sem okkur dömunum finnst ekki leiðinlegt

spring-2014-hair-trends-flowers

 

spring-2014-hair-trends-leather

SHARE