Það virðist vera að Justin kjósi að „dansa frá sér“ vandamálin. Hann setti þetta myndband inn á Instagram í gær en í myndbandinu er hann að dansa við sína fyrrverandi, Selena Gomez.

Myndbandið kom inn stuttu eftir að myndbandið af yfirheyrslum yfir honum kom á netið. Yfirheyrslurnar voru vegna kæru á lífvörðinn hans sem á að hafa lamið ljósmyndara.

Hér eru tvö myndbrot frá þessu:

 

SHARE