Skandinavískur sjarmi

Stofa og eldhús í opnu rými sem nýtist mjög vel

Þessi litla íbúð í Gautaborg er vel skipulögð og sjarmerandi. Múrsteinsveggir í íbúðinni setja sterkan og skemmtilegan svip á íbúðina.

SHARE