Skelfilegar myndir af barnaþrælkun

Þessar myndir sýna þann skelfilega veruleika sem þúsundir barna í Bangladesh búa við. Ljósmyndarinn Claudio Montesano Casillas eyddi degi í verksmiðju sem staðsett er í Keraniganj, Dhaka. Aðstæður þar eru vægast sagt hræðilegar. Börnin sofa, borða og baða sig í verksmiðjunni. Þau fá tæplega hálfan sólarhring í frí á viku. Engir neyðarútgangar eru í verksmiðjunni né eldvarnir af neinu tagi. Árið 2013 brann verksmiðja í nágrenninu og þar létust yfir 1100 manns.

Sjá einnig: ROSALEGAR ljósmyndir sem eru ekki fyrir viðkvæmar sálir – Myndir

Finna má yfir 7000 svona verksmiðjur í Bangladesh, þar sem börnum er þrælað út alla daga.

2EEC9B7100000578-0-image-m-50_1448893671267

2EEC9B9500000578-0-image-m-17_1448893290910

2EEC9BB100000578-0-image-m-18_1448893304384

2EEC9BD500000578-0-image-m-49_1448893655509

2EEC9C5000000578-0-image-m-35_1448893505033

2EEC9C7900000578-0-image-m-16_1448893276781

2EEC9CA900000578-0-image-m-40_1448893574056

2EEC9CC900000578-0-image-m-51_1448893684430

 

SHARE