Skemmtilegar ádeilur í teiknimyndastíl frá 1950

Teiknarinn John Holcroft skapar stórsniðuga og skemmtilega satíru úr málefnum líðandi stundar.

Til dæmis má sjá hvernig „like“ smellum af Facebook er skellt í matarskál með textanum „ego“ sem táknmynd fyrir sjálfsupphafninguna sem á sér oft stað á Facebook.

Þetta eru forvitnilegar pælingar sem eiga vel við nútímann þótt þær séu klæddar í gamaldags búning frá sjötta áratug síðustu aldar, eða í kringum árið 1950.

satiric-illustrations-john-holcroft- (1)

satiric-illustrations-john-holcroft- (7)

satiric-illustrations-john-holcroft- (13)

satiric-illustrations-john-holcroft- (9)

satiric-illustrations-john-holcroft- (14)

satiric-illustrations-john-holcroft- (10)

satiric-illustrations-john-holcroft- (5)

satiric-illustrations-john-holcroft- (4)

satiric-illustrations-john-holcroft- (11)

satiric-illustrations-john-holcroft- (12)

satiric-illustrations-john-holcroft- (3)

satiric-illustrations-john-holcroft- (15)

satiric-illustrations-john-holcroft- (6)

satiric-illustrations-john-holcroft- (2)

 Heimild: Johnholcroft.com

Tengdar greinar:

Sérsauma mjúkdýr eftir teikningum barna

Faðir litar blýantsteikningar barna sinna

Hryllilegar teikningar byggðar á teiknimyndahetjum

SHARE