Skilaboð til kvenna: Árvekniátak Krabbameinsfélagsins.

Okkur hér hjá Krabbameinsfélaginu þætti vænt um ef unnt væri að dreifa þessum skilaboðum til sem flesta kvenna. Þau eru unnin af fræðsluráðinu hér í samræmi við bestu þekkingu.

Dreifing þessara skilaboða er hluti af árvekni átaki okkar, en við reynum nú í október að kynna þessi varnaðarráð fyrir sem allra flestum konum.

1384070_10152003043641340_898903311_n 1381491_10152003043651340_1421221099_n

SHARE