Skilnaður í uppsiglingu?

Kim Kardashian og Kanye West hittust í fyrsta skipti, eftir 3 vikna aðskilnað, í New York á laugardaginn. Þau virtust ekki vera neitt sérstaklega ánægð að sjá hvort annað og fóru út að borða á veitingastaðnum Carbone og fengu sér svo eftirrétt á Serendipity 3.  

Sögur hafa verið á kreiki um að þau hjónin séu ekki mjög hamingjusöm saman og að Kim Kardashian hafi heimsótt skilnaðarlögfræðing í Los Angeles á dögunum. Fjölmiðlafulltrúi Kim segir að ekkert sé til í þessum sögusögnum en heimildarmenn sögðust hafa séð hana fara inn á skrifstofu áðurnefnds lögfræðings.

23D4380300000578-2863872-Reunited_Kanye_West_left_and_Kim_Kardashian_right_were_seen_in_N-m-18_1417923918280

 

Vinur Kardashian fjölskyldunnar segir að Kim sé sko ekki á því að gefast upp á hjónabandi sínu og sé viss um að ef þau munu eignast annað barn muni allt lagast.

23D5695700000578-2863872-Braving_the_freezing_rain_The_Bound_2_video_vixen_probably_shoul-a-71_1417941122075

 

Tengdar greinar:

Kim Kardashian kviknakin í nýjasta blaði GQ

Á Kim Kardhashian von á sínu öðru barni?

Hvað fékk Kim Kardashian í Valentínusargjöf frá Kanye West?

SHARE