Skólarnir eru að byrja

Það eru flestir krakkar spenntir fyrir því að byrja aftur í skólanum aftur. Sumarfríin geta tekið sinn toll af fjölskyldulífinu og rútínan getur verið orðin velkomin.  Þessum foreldrum finnst það að minnsta kosti og gera lag til að fagna því að skólinn er að byrja aftur.

SHARE