Skólinn lokaður vegna veðurs, best að tilkynna það með söng – myndband

Á Íslandi er það sjaldgæft að skólum sé lokað vegna veðurs. Hér þurfa helst að vera 150 metrar á sekúndu og börn farin að fjúka á haf út til að veitt sé frí (ok ok smá ýkjur, en þið skiljið mig). Í Bandaríkjunum kemur hinsvegar smá snjóföl og allt fer á annan endann.
Eftir nokkra frídaga vegna veðurs ákváðu þessir 2 snillingar sem starfa í Stephens grunnskólanum í Kentucky að syngja skilaboð til foreldra inn á símsvara skólans.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”sUtPG2J5RwQ”]

SHARE